


Rice Water
Rice Water spreyið inniheldur vítamínrík efni þar á meðal rósavatn og aloe vera. Spreyið gefur hárinu raka, eykur vöxt og nærir hárið. Hægt að setja í rakt eða þurrt hár til að koma í veg fyrir framtíðarskemmdir og frizz. Aðeins mild og hrein innihaldsefni.
Inniheldur vítamín C og B5 sem koma í veg fyrir hárlos og gefa hárinu fallegan gljáa. Hrísgrjónavatnið getur smogið inn í skemmt hár og lagað það innan frá, á sama tíma nærir og verndar hárið.
Best að nota spreyjið í hreint rakt hár, frá rót til enda hársins.



Rice Water
Söluverð5.900 kr
Venjulegt verð