





Maski Undir Augun
Augnmaskanir eru gagnlegir til að minnka dökka bauga, minnka sýnilegar hrukkur, fíngerðar línur og bólgur. Maskanir veita djúpan raka og fríska upp á útlit samstundis.
Þrjár tegundir eru af maskanum og erum við með Rose Eye Mask, Hyaluronic Acid Eye Mask og 24K Gold Eye Mask.
Rose Eye Mask hjálpar til við að fjarlægja dökka bauga.
Hyaluronic Acid Eye Mask gefur frá sér mikin raka og minnkar hrukkur.
24K Gold Eye Mask minnkar bólgur og hjálpar til við að fjarlægja fínargerðar línur á augnsvæðinu.
Athugið! Bara hægt að kaupa í bréfum, ekki kassann.






Maski Undir Augun
Söluverð599 kr
Venjulegt verð