

African Black Sápa
- African Black Soap kemur frá Vestur-Afríku og er handgerð í Ghana. Sápan hefur náð miklum vinsældum síðast liðin ár, aðallega vegna fjölmargra kosta sem þessi sápa hefur.
- Sápan hentar öllum húðgerðum og má nota hana í daglegri húðumhirðu.
- Hún er án allra gerviefna og er 100% náttúruleg. Inniheldur náttúruleg vítamín og steinefni sem berjast gegn óhreinindum í húðinni. Sápan gefur mikin raka og hjálpar við að róa erta húð.
- Innihaldsefni : Water, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Elaeis Guineensis (Palm) Kernel Oil, Theobroma Cacao (Cocoa) Pod-Ash, Cocos Nucifera (Coconut) Oil.


African Black Sápa
Söluverð1.990 kr
Venjulegt verð