

Aðhalds Samfella
- Aðhaldssamfellan er úr mjúku og þunnu efni, með stillanlegar hlýrar. Efnið er úr 78% nylon og 22% spandex sem er létt og teygjanlegt. Samfellan veitir mikið aðhald aðallega á magasvæði, og mótar mittið fullkomnlega. Í kringum brjóstin er minna aðhald til að gera þau ekki flöt og fá þau að njóta sín. Hægt er að vera í samfellunni undir öðrum fatnaði eða ekki. Samfellunni er smellt neðst og því auðvelt í notkun á baðherberginu.
Ráð varðandi stærðir!
- Til að samfellan sé þæginleg er mælt með að taka einni stærð stærri en þú tekur vanalega


Aðhalds Samfella
Söluverð6.990 kr
Venjulegt verð